Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgáfa vegabréfsáritana á landamærum
ENSKA
issue of visas at the borders
FRANSKA
délivrance de visas à la frontière
ÞÝSKA
Sichtvermerkserteilung an der Grenze
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Reglur um útgáfu vegabréfsáritana á landamærum, þ.m.t. útgáfa slíkra vegabréfsáritana til handa sjómönnum í gegnumferð, er að finna í reglugerð ráðsins (EB) nr. 415/2003 frá 27. febrúar 2003 um útgáfu vegabréfsáritana á landamærum, þ.m.t. útgáfa slíkra vegabréfsáritana til sjómanna í gegnumferð ...

[en] The rules on issuing visas at the border, including the issue of such visas to seamen in transit, are contained in Council Regulation (EB) No 415/2003 of 27 February 2003 on the issue of visas at the border, including the issue of such visas to seamen in transit ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 415/2003 frá 27. febrúar 2003 um útgáfu vegabréfsáritana á landamærum, þ.m.t. útgáfa slíkra vegabréfsáritana til handa sjómönnum í gegnumferð

[en] Council Regulation (EC) No 415/2003 of 27 February 2003 on the issue of visas at the border, including the issue of such visas to seamen in transit

Skjal nr.
32003R0415
Aðalorð
útgáfa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira