Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðaskilríki sem mega bera vegabréfsáritun
ENSKA
travel documents to which a visa may be affixed
FRANSKA
document de voyage pouvant être revêtu d´un visa
ÞÝSKA
sichtvermerksfähiges Reisedokument
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Framkvæmdanefndin skal jafnframt taka nauðsynlegar ákvarðanir um eftirfarandi atriði:
a) ferðaskilríki sem mega bera vegabréfsáritun;
b) þá aðila sem eru þar til bærir að gefa út vegabréfsáritanir;
c) skilyrði fyrir útgáfu vegabréfsáritana á landamærum;
d) útlit, efni og gildistíma vegabréfsáritana og gjald sem skal innheimt fyrir útgáfu þeirra;
e) skilyrði fyrir framlengingu eða synjun um vegabréfsáritanirnar, sem um getur í c- og d-lið,
með tilliti til hagsmuna allra samningsaðilanna;
f) takmarkanir á gildissvæði vegabréfsáritana;
g) meginreglur sem gilda um gerð sameiginlegrar skrár yfir þá sem synja á um komu, sbr. þó
ákvæði 96. gr.

[en] 3. The Executive Committee shall also take the necessary decisions on the following:
(a) the travel documents to which a visa may be affixed;
(b) the visa-issuing authorities;
(c) the conditions governing the issue of visas at borders;
(d) the form, content, and period of validity of visas and the fees to be charged for their issue;
(e) the conditions for the extension and refusal of the visas referred to in (c) and (d), in accordance with the interests of all the Contracting Parties;
(f) the procedures for limiting the territorial validity of visas;
(g) the principles governing the drawing up of a common list of aliens for whom an alert has been issued for the purposes of refusing entry, without prejudice to Article 96.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 17. gr., 3. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
ferðaskilríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira