Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalákvörðunarstaður
ENSKA
main destination
FRANSKA
destination principale
ÞÝSKA
Hauptreiseziel
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 1. Samræmda vegabréfsáritunin, sem kveðið er á um í 1. mgr. 10. gr., skal gefin út af sendiráðum eða ræðisskrifstofum samningsaðilanna og, þar sem við á, af þeim yfirvöldum samningsaðilanna sem tilgreind eru í 17. gr.
2. Meginreglan er sú að þar til bær samningsaðili til útgáfu slíkrar vegabréfsáritunar er samningsaðilinn þar sem aðalákvörðunarstaður ferðarinnar er. Ef ekki er hægt að fastákveða þennan ákvörðunarstað er meginreglan sú að vegabréfsáritun er gefin út af sendiráði eða ræðisskrifstofu þess samningsaðila sem fyrst er komið inn til.
3. Framkvæmdanefndin kveður nánar á um framkvæmdina og einkum þær viðmiðanir sem verða notaðar við að úrskurða hver teljist aðalákvörðunarstaður ferðarinnar.

[en] 1. The uniform visa provided for in Article 10(1) shall be issued by the diplomatic and consular authorities of the Contracting Parties and, where appropriate, by the authorities of the Contracting Parties designated under Article 17.
2. The Contracting Party responsible for issuing such a visa shall in principle be that of the main destination. If this cannot be determined, the visa shall in principle be issued by the diplomatic or consular post of the Contracting Party of first entry.
3. The Executive Committee shall specify the implementing arrangements and, in particular, the criteria for determining the main destination.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 12. gr.

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.