Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Fjárfestingarsjóður Evrópu
ENSKA
European Investment Fund
DANSKA
Den Europæiske Investeringsfond
SÆNSKA
Europeiska investeringsfonden
FRANSKA
Fonds européen d´investissement, FEI
ÞÝSKA
Europäischer Investitionsfonds
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] 3. Þessi tilskipun gildir ekki um eftirtaldar einingar:

a) eignarhaldsfélög,

b) stofnanir um starfstengdan lífeyri sem falla undir tilskipun 2003/41/EB, þ.m.t. þar sem við á, aðilar með starfsleyfi sem bera ábyrgð á stjórnun slíkrar stofnunar og koma fram fyrir þeirra hönd eins og um getur í 1. mgr. 2. gr. þeirrar tilskipunar, eða forstöðumenn fjárfestinga sem skipaðir eru skv. 1. mgr. 19. gr. þeirrar tilskipunar, svo fremi að þeir stjórni ekki sérhæfðum sjóðum,

c) yfirþjóðlegar stofnanir, t.d. Seðlabanka Evrópu, Fjárfestingarbanka Evrópu, Fjárfestingarsjóð Evrópu, evrópskar þróunarstofnanir á fjármálasviði og tvíhliða þróunarbanka, Alþjóðabankann, Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og aðrar yfirþjóðlegar stofnanir og svipaðar alþjóðastofnanir, ef þessar stofnanir eða samtök stjórna sérhæfðum sjóðum og að því marki sem þessir sérhæfðu sjóðir starfa með almannahagsmuni að leiðarljósi, ...

[en] 3. This Directive shall not apply to the following entities:

(a) holding companies;

(b) institutions for occupational retirement provision which are covered by Directive 2003/41/EC, including, where applicable, the authorised entities responsible for managing such institutions and acting on their behalf referred to in Article 2(1) of that Directive or the investment managers appointed pursuant to Article 19(1) of that Directive, in so far as they do not manage AIFs;

(c) supranational institutions, such as the European Central Bank, the European Investment Bank, the European Investment Fund, the European Development Finance Institutions and bilateral development banks, the World Bank, the International Monetary Fund, and other supranational institutions and similar international organisations, in the event that such institutions or organisations manage AIFs and in so far as those AIFs act in the public interest;

Skilgreining
[en] the EU´s specialised financial body for small businesses (SME´s), supporting EU´s objectives

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB frá 8. júní 2011 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og um breytingu á tilskipunum 2003/41/EB og 2009/65/EB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 1095/2010

[en] Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council of 8 June 2011 on Alternative Investment Fund Managers and amending Directives 2003/41/EC and 2009/65/EC and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 1095/2010 - AIFMD

Skjal nr.
32011L0061
Aðalorð
fjárfestingarsjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EIF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira