Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýst ákvörðun
ENSKA
informed decision
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Endanlegir notendur, eins og þeir eru skilgreindir í f-lið 1. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 1223/2009, standa frammi fyrir mjög fjölbreyttum fullyrðingum í tengslum við virkni, innihald og áhrif snyrtivara. Þar eð snyrtivörur gegna svo miklu hlutverki í lífi endanlegra notenda er mikilvægt að sjá til þess að upplýsingarnar sem þeim eru veittar með slíkum fullyrðingum séu nytsamlegar, skiljanlegar og áreiðanlegar og geri þeim kleift að taka upplýstar ákvarðanir og velja þær vörur sem hæfa best þörfum þeirra og væntingum.

[en] End users as defined in Article 2(1)(f) of Regulation (EC) No 1223/2009 are faced with a wide diversity of claims relating to the function, content and effects of a cosmetic product. As cosmetic products play such a big part in end users lives, it is important to ensure that the information conveyed to them through such claims is useful, understandable and reliable, and that it enables them to take informed decisions and to choose the products that best suit their needs and expectations.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 655/2013 frá 10. júlí 2013 um sameiginlegar viðmiðanir um rökstuðning fyrir fullyrðingum sem eru notaðar í tengslum við snyrtivörur

[en] Commission Regulation (EU) No 655/2013 of 10 July 2013 laying down common criteria for the justification of claims used in relation to cosmetic products

Skjal nr.
32013R0655
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira