Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deild
ENSKA
department
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða ábyrgð, sem ekki er samningsbundin, skal stofnunin bæta það tjón sem deildir hennar eða starfsmenn kunna að valda við skyldustörf sín, samkvæmt almennum meginreglum í lögum aðildarríkjanna.

[en] In the case of non-contractual liability, the Agency shall, in accordance with the general principles common to the laws of the Member States, make good any damage caused by its departments or by its servants in the performance of their duties.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1406/2002 frá 27. júní 2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EC) No 1406/2002 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32002R1406
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.