Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglubundinn fundur
ENSKA
ordinary meeting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skulu koma saman með reglulegu millibili á ráðstefnu um orkusáttmálann (hér á eftir nefnd ráðstefnan um sáttmálann) þar sem hver samningsaðili á rétt á að senda einn fulltrúa. Reglubundna fundi skal halda með millibili sem ráðstefnan um sáttmálann ákveður.

[en] The Contracting Parties shall meet periodically in the Energy Charter Conference (referred to herein as the "Charter Conference") at which each Contracting Party shall be entitled to have one representative. Ordinary meetings shall be held at intervals determined by the Charter Conference.

Rit
[is] SAMNINGUR UM ORKUSÁTTMÁLA
[en] THE ENERGY CHARTER TREATY
Skjal nr.
UÞM2015020013
Aðalorð
fundur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira