Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atkvæðagreiðsla
ENSKA
voting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglur um atkvæðagreiðslu í sérstakri samninganefnd starfsmanna skulu, einkum þegar gengið er til samninga um minni þátttökurétt en fyrir hendi er hjá einu eða fleiri þátttökufélögum, vera í hlutfalli við hættuna á því að fyrirliggjandi þátttökuvenjur hverfi eða minnki.

[en] The voting rules within the special body representing the employees for negotiation purposes, in particular when concluding agreements providing for a level of participation lower than the one existing within one or more of the participating companies, should be proportionate to the risk of disappearance or reduction of existing systems and practices of participation.

Skilgreining
það að greiða atkvæði. A. getur ýmist verið a) leynileg, b) með handauppréttingu eða c) eftir nafnakalli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/86/EB frá 8. október 2001 um viðbætur við samþykktir fyrir Evrópufélög að því er varðar aðild starfsmanna

[en] Council Directive 2001/86/EC of 8 October 2001 supplementing the Statute for a European company with regard to the involvement of employees

Skjal nr.
32001L0086
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira