Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fresta beitingu
ENSKA
postpone application
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fram til 15. mars 2009 er hverju aðildarríki heimilt að fresta beitingu þessarar tilskipunar hvað varðar varðveislu fjarskiptagagna varðandi Netaðgang, talsímaþjónustu á Netinu og tölvupóst. Hvert aðildarríki sem hyggst beita þessari málsgrein skal, við samþykkt þessarar tilskipunar, tilkynna það ráðinu og framkvæmdastjórninni með yfirlýsingu.

[en] Until 15 March 2009, each Member State may postpone application of this Directive to the retention of communications data relating to Internet Access, Internet telephony and Internet e-mail. Any Member State that intends to make use of this paragraph shall, upon adoption of this Directive, notify the Council and the Commission to that effect by way of a declaration.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/24/EB frá 15. mars 2006 um varðveislu gagna sem verða til eða eru unnin í tengslum við framboð á rafrænni fjarskiptaþjónustu sem er aðgengileg öllum eða á almennum fjarskiptanetum og um breytingu á tilskipun 2002/58/EB

[en] Directive 2006/24/EC of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 on the retention of data generated or processed in connection with the provision of publicly available electronic communications services or of public communications networks and amending Directive 2002/58/EC

Skjal nr.
32006L0024
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira