Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitleið kúariðu
ENSKA
BSE transmission
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að gæta samræmis og forðast allar smitleiðir kúariðu skal víkka bannið við því að nota unnið dýraprótín sem fóður fyrir tiltekin húsdýr, sem sett var með ákvörðun 2000/766/EB, þannig að það taki til allra tegunda dýraprótíns í fóðri fyrir jórturdýr.

[en] The ban on feeding processed animal protein to certain farmed animals in Decision 2000/766/EC should be extended to the feeding of any animal protein to ruminants, as a matter of coherence and to avoid any risk of BSE transmission.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/248/EB frá 27. mars 2002 um breytingu á ákvörðun ráðsins 2000/766/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/9/EB að því er varðar smitandi heilahrörnun og notkun dýraprótína í fóðri

[en] Commission Decision 2002/248/EC of 27 March 2002 amending Council Decision 2000/766/EC and Commission Decision 2001/9/EC with regard to transmissible spongiform encephalopathies and the feeding of animal protein

Skjal nr.
32002D0248
Aðalorð
smitleið - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira