Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
djúpsjávarveiðar
ENSKA
deepwater fisheries
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Starfshópur fyrir djúpsjávarveiðar á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) hefur mælt með niðurhólfun tölfræðilegra deilisvæða Norðaustur-Atlantshafsins til þess að eiga auðveldara með að kortleggja djúpsjávarveiðar.
[en] The Deepwater Fisheries Working Group of the International Council for the Exploration of the Sea (ICES) has recommended the subdivision of the statistical divisions of the north-east Atlantic so as to better identify deepwater fisheries.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 74, 19.3.2005, 14
Skjal nr.
305R0448
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
deep-water fisheries