Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afrennsli
ENSKA
run-off
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Enn fremur skal sjá fyrir geymsluaðstöðu fyrir mengað afrennsli regnvatns frá svæði brennslu- eða sambrennslustöðva eða mengað vatn sem á rætur að rekja til leka eða slökkvistarfa.

[en] Moreover, storage capacity shall be provided for contaminated rainwater run-off from the incineration or co-incineration plant site or for contaminated water arising from spillage or fire-fighting operations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/76/EB frá 4. desember 2000 um brennslu úrgangs

[en] Directive 2000/76/EC of the European Parliament and of the Council of 4 December 2000 on the incineration of waste

Skjal nr.
32000L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.