Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Evrópuár tungumála
- ENSKA
- European Year of Languages
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Á Evrópuári tungumála verður efnt til upplýsingaherferða og kynningarátaks um tungumál með það fyrir augum að hvetja alla einstaklinga, sem hafa löglega búsetu í aðildarríkjunum, til þess að læra tungumál, einkum með því að auka vitund þeirra um áhrif tungumálakunnáttu á lífsgæði og á samkeppnishæfni í atvinnulífinu.
- [en] During the European Year, information and promotional measures will be undertaken on the theme of languages, with the aim of encouraging language learning by all persons legally residing in the Member States, notably by raising awareness of the influence of language competencies on the quality of life and on economic competitiveness.
- Rit
-
[is]
Tillaga að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins - Evrópuár tungumála 2001
- [en] Proposal for a decision of the European Parliament and of the Council - European Year of Languages 2001
- Skjal nr.
- 51999PC0485
- Aðalorð
- Evrópuár - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.