Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnutækifæri
ENSKA
occupational opportunity
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... er sett fram sú niðurstaða að borgarar Evrópusambandsins þurfi að læra að minnsta kosti tvö tungumál Bandalagsins til að geta nýtt sér þau atvinnutækifæri og notið þess persónulega ávinnings sem þeir eiga kost á með einum óskiptum markaði.

[en] ... concluded that learning at least two Community languages has become a precondition if citizens of the European Union are to benefit from occupational and personal opportunities open to them in the single market;

Rit
[is] Tillaga að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins - Evrópuár tungumála 2001

[en] Proposal for a decision of the European Parliament and of the Council - European Year of Languages 2001

Skjal nr.
51999PC0485
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.