Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarframkvæmdastjóri ráðsins
ENSKA
Deputy Secretary-General of the Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í ákvörðun 1999/870/EB er aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins heimilað, í tengslum við að fella Schengen-gerðirnar undir Evrópusambandið, að koma fram sem fulltrúi tiltekinna aðildarríkja til að gera samninga um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (hér á eftir nefnt Sisnet) og reka slíka samninga.

[en] The Deputy Secretary-General of the Council was authorised by Decision 1999/870/EB to act, in the context of the integration of the Schengen acquis within the European Union, as representative of certain Member States for the purposes of concluding contracts relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure for the Schengen environment (hereinafter "Sisnet") and to manage such contracts.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. mars 2000 um fjárhagsreglugerð er gildi um fjárhagsáætlunarþáttinn í rekstri aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins á samningum sem gerðir eru í hans nafni, fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja, um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (Sisnet)

[en] Council Decision of 27 March 2000 on the establishment of a financial regulation governing the budgetary aspects of the management by the Deputy Secretary-General of the Council, of contracts concluded in his name, on behalf of certain Member States, relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure for the Schengen environment, ''Sisnet''

Skjal nr.
32000D0265
Aðalorð
aðstoðarframkvæmdastjóri - orðflokkur no. kyn kk.