Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmi
ENSKA
conformity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki leggur þá skyldu á lánveitendur frá öðrum aðildarríkjum, áður en samningur er gerður, að veita neytendum upplýsingar umfram þær sem settar eru fram í viðaukunum skal það tryggja að þessar upplýsingar séu í samræmi við lög Bandalagsins.

[en] Where a Member State imposes on lenders from other Member States an obligation to give additional pre-contractual information to consumers above and beyond what is set out in the Annexes, it is invited to ensure that this information is in conformity with Community law.


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 1. mars 2001 um upplýsingar sem lánveitendur, sem bjóða lán til húsnæðiskaupa, skulu veita neytendum áður en samningur er gerður

[en] Commission Recommendation of 1 March 2001 on pre-contractual information to be given to consumers by lenders offering home loans

Skjal nr.
32001H0193
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira