Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allur almenningur
ENSKA
public at large
DANSKA
offentligheden
FRANSKA
grand public
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sem fyrirbyggjandi fælandi viðbót fyrir brotlega aðila í framtíðinni og til að stuðla að því að vekja allan almenning til vitundar er gagnlegt að birta ákvarðanir, þ.m.t., eftir því sem við á, með áberandi auglýsingum, í tilvikum er varða ólögmæta öflun, notkun, eða birtingu viðskiptaleyndarmála, með því skilyrði að slík auglýsing leiði ekki til birtingar viðskiptaleyndarmálsins eða hafi óeðlileg áhrif á einkalíf og orðstír einstaklings.

[en] As a supplementary deterrent to future infringers and to contribute to the awareness of the public at large, it is useful to publicise decisions, including, where appropriate, through prominent advertising, in cases concerning the unlawful acquisition, use or disclosure of trade secrets, on the condition that such publication does not result in the disclosure of the trade secret or disproportionally affect the privacy and reputation of a natural person.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Aðalorð
almenningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira