Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaherferð í öllu Bandalaginu
ENSKA
Community-wide information campaign
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í samræmi við dreifræðisregluna, sem er skilgreind í 5. gr. EB-sáttmálans, geta aðildarríkin ekki náð markmiðum fyrirhugaðrar aðgerðar svo vel sé, meðal annars vegna þess að þörf er á samfelldri upplýsingaherferð í öllu Bandalaginu til að koma í veg fyrir tvíverknað og til að ná fram kostum stórrekstrar.

[en] In accordance with the principle of subsidiarity as defined in Article 5 of the EC Treaty, the objectives of the proposed action cannot be sufficiently achieved by the Member States, inter alia because of the need for a coherent Community-wide information campaign avoiding duplication and achieving economies of scale.

Rit
[is] Tillaga að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins - Evrópuár tungumála 2001

[en] Proposal for a decision of the European Parliament and of the Council - European Year of Languages 2001

Skjal nr.
51999PC0485
Aðalorð
upplýsingaherferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira