Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildari
ENSKA
integrator
Samheiti
tegurreiknir eða flatarmálsreiknir
Svið
smátæki
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
búnaður er skilar sem frálagi flaumrænni breytu sem er heildi af flaumrænni breytu ílagsins með tilliti til tíma (tos.sky.is)
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tegurmælir´ en breytt 2009 til samræmis við integration. Sjá einnig Orðabanka Árnastofnunar. Önnur breyting 2017 þegar "tegrari" var sett inn sem jafngilt hugtak, með hliðsjón af upplýsingum frá sérfræðingi.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tegrari