Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kísl
ENSKA
silica
DANSKA
silica
SÆNSKA
silica
FRANSKA
silice
ÞÝSKA
kieselgel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stöðufasi: víxltengd kísl með (helst kúptum) oktadekýl, virkum hópi (C18), hámarksagnastærð: 5 sm.

[en] Stationary phase: cross-linked silica with a (preferably spherical) octadecyl functional group (C18), maximum particle size: 5 sm.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2091/2002 frá 26. nóvember 2002 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2870/2000 um tilvísunaraðferðir Bandalagsins fyrir greiningu brenndra drykkja

[en] Commission Regulation (EC) No 2091/2002 of 26 November 2002 amending Regulation (EC) No 2870/2000 laying down Community reference methods for the analysis of spirits drinks

Skjal nr.
32002R2091
Athugasemd
[is] Hugtakið ,silica´ er ekki alltaf haft um hreina kísl; í sumum tilvikum er um kísiltvíoxíð að ræða og þarf þá að nota þá lausn. Taka má mið af því að sæ. og þý. bæta -oxíð við (kiseldioxid og Siliciumdioxid, í sömu röð).

[en] Sjá einnig aðra færslu
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira