Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningsráðstöfun
ENSKA
preparatory step
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fjárhagsáætluninni skal skipt niður í hluta með fjárhagsáætlun fyrir undirbúningsráðstafanir, sem leiðir til gerðar viðkomandi samninga, þ.m.t. alls kostnaðar sem stofnað er til við undirbúning á útboði vegna Sisnet, fjárhagsáætlun fyrir uppsetningu Sisnet og fjárhagsáætlun fyrir reksturinn.

[en] The budget shall be subdivided into titles covering the budget relating to the preparatory steps leading to the conclusion of the contracts in question, including any costs incurred during the preparation of the call for tenders in respect of Sisnet, the installation budget and the operating budget for the Sisnet.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. mars 2000 um fjárhagsreglugerð er gildi um fjárhagsáætlunarþáttinn í rekstri aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins á samningum sem gerðir eru í hans nafni, fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja, um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (Sisnet)

[en] Council Decision of 27 March 2000 on the establishment of a financial regulation governing the budgetary aspects of the management by the Deputy Secretary-General of the Council, of contracts concluded in his name, on behalf of certain Member States, relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure for the Schengen environment, ''''Sisnet''''

Skjal nr.
32000D0265
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.