Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningsráðstöfun
ENSKA
preparatory step
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fjárhagsáætluninni skal skipt niður í hluta með fjárhagsáætlun fyrir undirbúningsráðstafanir, sem leiðir til gerðar viðkomandi samninga, þ.m.t. alls kostnaðar sem stofnað er til við undirbúning á útboði vegna Sisnet, fjárhagsáætlun fyrir uppsetningu Sisnet og fjárhagsáætlun fyrir reksturinn.
[en] The budget shall be subdivided into titles covering the budget relating to the preparatory steps leading to the conclusion of the contracts in question, including any costs incurred during the preparation of the call for tenders in respect of Sisnet, the installation budget and the operating budget for the Sisnet.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 85, 2000-06-04, 12
Skjal nr.
32000D0265
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.