Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdheimild
ENSKA
power
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðstoðarframkvæmdastjóri skal, með hliðsjón af stjórnunarkröfum, þegar hann framfylgir fjárhagsáætluninni í krafti valdheimilda sinna, freista þess að nota fyrst þær fjárveitingar sem heimilaðar voru fyrir núverandi fjárhagsár og nota ekki fjárveitingar, sem fluttar hafa verið, fyrr en hinar fyrrnefndu eru uppurnar.

[en] In exercising his powers to implement the budget, the Deputy Secretary-General shall, depending on management requirements, endeavour to use first the appropriations authorised for the current financial year and not use the appropriations carried over until the former are exhausted.

Skilgreining
valdbundin heimild stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga til að fjalla formlega um tiltekin réttarsvið, sem undir þau heyra, hvert og eitt, að lögum, og til að taka ákvarðanir á þeim sviðum sem binda borgarana
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. mars 2000 um fjárhagsreglugerð er gildi um fjárhagsáætlunarþáttinn í rekstri aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins á samningum sem gerðir eru í hans nafni, fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja, um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (Sisnet)

[en] Council Decision of 27 March 2000 on the establishment of a financial regulation governing the budgetary aspects of the management by the Deputy Secretary-General of the Council, of contracts concluded in his name, on behalf of certain Member States, relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure for the Schengen environment, ''''Sisnet''''

Skjal nr.
32000D0265
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.