Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagsmunir
ENSKA
interest
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Gildandi réttarreglur í Ungverjalandi ná yfir allar þær grundvallarreglur sem eru nauðsynlegar til að ná viðunandi vernd fyrir einstaklinga, jafnvel þótt undanþágur og takmarkanir séu einnig veittar til að vernda mikilvæga hagsmuni almennings.

[en] The legal standards applicable in Hungary cover all the basic principles necessary for an adequate level of protection for natural persons, even if exceptions and limitations are also provided for in order to safeguard important public interests.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/519/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga í Ungverjalandi

[en] Commission Decision 2000/519/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data provided in Hungary

Skjal nr.
32000D0519
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira