Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
apríkósa
ENSKA
apricot
DANSKA
abrikos
FRANSKA
abricot
ÞÝSKA
Abrikose
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar sýasófamíð var slík umsókn lögð fram varðandi þrúgur. Að því er varðar dífenókónasól var slík umsókn lögð fram varðandi paprikur og eggaldin. Að því er varðar fenpýrasamín var slík umsókn lögð fram varðandi apríkósur, kirsuber, ferskjur og plómur.

[en] As regards cyazofamid, such an application was made for grapes. As regards difenoconazole, such an application was made for peppers and aubergines. As regards fenpyrazamine, such an application was made for apricots, cherries, peaches and plums.

Skilgreining
apríkósa er aldin (ávöxtur) apríkósutrés, Prunus armeniaca
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/401 frá 25. febrúar 2015 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, krómafenósíð, sýasófamíð, díkamba, dífenókónasól, fenpýrasamín, flúasínam, formetanat, nikótín, penkónasól, pýmetrósín, pýraklóstróbín, táflúvalínat og tebúkónasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2015/401 of 25 February 2015 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, chromafenozide, cyazofamid, dicamba, difenoconazole, fenpyrazamine, fluazinam, formetanate, nicotine, penconazole, pymetrozine, pyraclostrobin, tau-fluvalinate and tebuconazole in or on certain products

Skjal nr.
32015R0401
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.