Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valmúi
ENSKA
poppy
DANSKA
valmue, opiatvalmue, opiumsvalmue
SÆNSKA
vallmo
FRANSKA
pavot, oeillette, pavot cultivé, pavot à opium, pavot somnifère
ÞÝSKA
Mohn, Ölmohn, Opiummohn, Gartenmohn, Schlafmohn
LATÍNA
Papaver somniferum
Samheiti
[is] draumsól, draumsóley
[en] white poppy, garden poppy
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 169, 3.7.2010, 7
Skjal nr.
32010L0046
Athugasemd
Þessi planta á sér mörg heiti; valmúi/ópíumvalmúi er einkum notað í tengslum við (eitur)lyfjaframleiðslu en draumsól/draumsóley helst þegar hún er ræktuð til skrauts.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ópíumvalmúi
ENSKA annar ritháttur
opium poppy