Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuleysi
ENSKA
unemployment
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Með notkun skráa er hægt að efla rannsóknarniðurstöður, þar sem þær byggjast á stærra þýði. Í félagsvísindum gera rannsóknir a grundvelli skráa vísindamönnum kleift að öðlast mikilvæga þekkingu á langtímafylgni milli félagslegra aðstæðna af ýmsum toga, s.s. atvinnuleysis og menntunar, og annarra aðstæðna í lífi fólks.

[en] On the basis of registries, research results can be enhanced, as they draw on a larger population. Within social science, research on the basis of registries enables researchers to obtain essential knowledge about the long-term correlation of a number of social conditions such as unemployment and education with other life conditions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)

[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.