Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipun loftrýmis í flokka
ENSKA
airspace classification
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þótt ekki séu tilgreind nein efri mörk fyrir loftrýmið í þessari reglugerð skal skipun loftrýmis yfir fluglagi 195 í flokk vera samræmd fyrir öll flug í því loftrými.

[en] Whilst no upper limit of the airspace is specified in this Regulation, airspace classification above flight level 195 should be consistent for all flights carried out in such airspace.

Skilgreining
skipun loftrýmis í flugumferðarþjónustuloftrými af skilgreindri stærð, táknuð með bókstöfum í stafrófsröð, þar sem leyfðar eru tilteknar tegundir flugs og þar sem tilgreind er tiltekin flugumferðarþjónusta og reglur um rekstur (32006R0730)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 730/2006 frá 11. maí 2006 um skipun loftrýmis í flokk og aðgang flugs samkvæmt sjónflugsreglum yfir fluglagi 195

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 128, 16.5.2006, 5

[en] Commission Regulation no 730/2006 of 11 May 2006 on airspace classification and access of flights operated under visual flight rules above flight level 195

Skjal nr.
32006R0730
Aðalorð
skipun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
classification of airspace

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira