Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugsstjórnarsvæði
ENSKA
terminal manoeuvring area
Samheiti
[en] TCA
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugstjórnarþjónusta (ATC) á þeim aðflugsstjórnarsvæðum (TMA) þar sem rýmkuð komustjórnun er notuð, verður að samræma aðgerðir sínar við flugumferðarþjónustudeildir (ATS), sem bera ábyrgð á aðliggjandi leiðarflugsundirsvæðum, sem og við flugumferðarþjónustudeildir, sem bera ábyrgð á komuumferð frá flugvöllum, sem falla undir víkkað komustjórnunarsvið.

[en] Air traffic control (ATC) services in the terminal manoeuvring areas (TMAs) implementing extended AMAN
operations must coordinate with air traffic services (ATS) units responsible for adjacent en-route sectors as
well as ATS units responsible for inbound traffic originating from airports covered by the extended AMAN
horizon.
Skilgreining
[en] a terminal control area (TMA, or TCA in the U.S. and Canada), also known as a terminal manoeuvring area (TMA) in Europe, is an aviation term to describe a designated area of controlled airspace surrounding a major airport where there is a high volume of traffic (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/116 frá 1. febrúar 2021 um að koma á fót fyrsta sameiginlega verkefninu sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 550/2004, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/116 of 1 February 2021 on the establishment of the Common Project One supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan provided for in Regulation (EC) No 550/2004 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014

Skjal nr.
32021R0116
Athugasemd
What is now known as the terminal control area used to be called the terminal manoeuvring area. Despite the change of name, the abbreviation TMA has been retained. (IATE)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
TMA
terminal control area

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira