Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglan ,ne bis in idem´
ENSKA
ne bis in idem principle
FRANSKA
principe "ne bis in idem"
ÞÝSKA
Verbot der Doppelstrafung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framangreind ákvæði koma ekki í veg fyrir beitingu víðtækari innlendra ákvæða um regluna ne bis in idem í tengslum við erlendar dómsákvarðanir.

[en] The above provisions shall not preclude the application of broader national provisions on the ne bis in idem principle with regard to judicial decisions taken abroad.

Skilgreining
regla sem kveður á um að einstakling, sem hefur hlotið endanlegan dóm hjá einum samningsaðila, megi annar samningsaðili ekki sækja til saka fyrir sama refsiverða verknað hafi, þegar um sakfellingu er að ræða, refsing verið fullnustuð, sé til fullnustu eða ekki lengur hægt að fullnusta hana samkvæmt lögum þess samningsaðila þar sem dómur var kveðinn upp

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 58. gr.

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
reglan um að vera ekki saksóttur eða refsað tvívegis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira