Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastanefnd um mat á Schengen-samningnum og framkvæmd hans
ENSKA
Standing Committee on the evaluation and implementation of Schengen
DANSKA
Det Stående Udvalg for Anvendelse og Evaluering af Schengenreglerne
SÆNSKA
ständiga kommittén för utvärdering och genomförande av
FRANSKA
Commission permanente d´évaluation et d´application de Schengen
ÞÝSKA
ständiger Ausschuss Schengener Durchführungsübereinkommen
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Ráðið hefur nú sannreynt, í samræmi við gildandi Schengen-matsaðferðir, eins og fram kemur í ákvörðun framkvæmdanefndarinnar frá 16. september 1998 um skipan fastanefndar um mat á Schengen-samningnum og framkvæmd hans (SCH/Com-ex (98), 26, lokaútg.) (2), að nauðsynleg skilyrði fyrir beitingu Schengen-réttarreglnanna hafi verið uppfyllt á öllum öðrum sviðum Shengen-réttarreglnanna landamærastöðvar á flugvöllum, landamæri á landi, lögreglusamstarf, Schengen-upplýsingakerfið, landamæri á sjó og vegabréfsáritanir í hlutaðeigandi aðildarríkjum.

[en] The Council has now verified, in accordance with the applicable Schengen evaluation procedures as set out in the Decision of the Executive Committee of 16 September 1998 setting up a Standing Committee on the evaluation and implementation of Schengen (SCH/Com-ex (98) 26 def.) [2], that the necessary conditions for the application of the Schengen acquis have been met in all other areas of the Schengen acquis Air Borders, Land Borders, Police Cooperation, the Schengen Information System, Sea Borders and Visas in the Member States concerned.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/801/EB frá 6. desember 2007 um að beita ákvæðum Schengen-réttarreglnanna til fulls í Tékklandi, Lýðveldinu Eistlandi, Lýðveldinu Lettlandi, Lýðveldinu Litháen, Lýðveldinu Ungverjalandi, Lýðveldinu Möltu, Lýðveldinu Póllandi, Lýðveldinu Slóveníu og Lýðveldinu Slóvakíu

[en] Council Decision 2007/801/EC of 6 December 2007 on the full application of the provisions of the Schengen acquis in the Czech Republic, the Republic of Estonia, the Republic of Latvia, the Republic of Lithuania, the Republic of Hungary, the Republic of Malta, the Republic of Poland, the Republic of Slovenia and the Slovak Republic

Skjal nr.
32007D0801
Athugasemd
Eldra heiti er ,fastanefnd um Schengen-framkvæmdasamninginn´. Breytt 2015.

Aðalorð
fastanefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira