Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun sem fellir Schengen-réttarreglurnar inn í ramma Evrópusambandsins
ENSKA
Protocol integrating the Schengen acquis into the framework of the European Union
FRANSKA
Protocole intégrant l´acquis de Schengen dans le cadre de l''Union européenne
ÞÝSKA
Protokoll zur Einbeziehung des Schengen-Besitzstands in den Rahmen der Europäischen Union
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
væntanlegt
Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 5. mars 2007 um breytingu á ákvörðun 2000/265/EB um fjárhagsreglugerð er gildi um fjárhagsáætlunarþáttinn í rekstri aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins á samningum sem gerðir eru í hans nafni, fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja, um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (Sisnet)

[en] Council Decision of 5 March 2007 amending Decision 2000/265/EC on the establishment of a financial regulation governing the budgetary aspects of the management by the Deputy Secretary-General of the Council, of contracts concluded in his name, on behalf of certain Member States, relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure or the Schengen environment ( SISNET )

Skjal nr.
32007D0155
Athugasemd
Þýðingu á Schengen acquis var breytt 2011 úr ,Schengen-gerðirnar´ í ,Schengen-réttarreglurnar´.
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira