Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend eftirlitsstofnun
ENSKA
national supervisory authority
FRANSKA
autorité nationale de contrôle
ÞÝSKA
nationale Kontrollinstanz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sendinefndin, sem er í fyrirsvari fyrir innlenda eftirlitsstofnun Írlands í sameiginlegu eftirlitsstofnuninni, sem komið var á fót með 115. gr. Schengen-samningsins, skal ekki hafa heimild til þátttöku í atkvæðagreiðslu innan sameiginlegu eftirlitsstofnunarinnar um málefni er varða beitingu ákvæða þeirra Schengen-réttarreglna sem Írland tekur ekki þátt í eða ákvæða sem byggjast á þeim.

[en] The delegation in the joint supervisory authority, set up under Article 115 of the Schengen Convention, representing the national supervisory authority of Ireland shall not be entitled to take part in voting procedures within the joint supervisory authority on matters relating to the application of provisions of the Schengen acquis, or building upon the Schengen acquis, in which Ireland does not participate.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 varðandi beiðni Írlands um að eiga þátt í sumum ákvæðum Schengen-réttarreglnanna

[en] Council Decision of 28 February 2002 concerning Ireland''s request to take part in some of the provisions of the Schengen acquis

Skjal nr.
32002D0192
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´. Athugasemd færð inn 2007.

Aðalorð
eftirlitsstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira