Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslunúmer skotvopns
ENSKA
manufacturer´s number of the firearm
FRANSKA
numéro de fabrication de l´arme à feu
ÞÝSKA
Herstellungsnummer der Feurewaffe
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 3. Upplýsingar um kaup skotvopna skal senda tafarlaust og þær skulu ná yfir:

a) hvaða dag kaupin fóru fram og hver kaupandinn er, nánar tiltekið,
ef um einstakling er að ræða: kenninafn, eiginnafn, fæðingardag og -ár, fæðingarstað, heimilisfang, númer vegabréfs eða persónuskilríkja og einnig útgáfudag og hvaða yfirvöld gefa það út óháð því hvort um vopnasala er að ræða eða ekki,
ef um lögpersónu er að ræða: heiti fyrirtækis og aðsetur, svo og kenninafn, eiginnafn, fæðingardag og -ár, fæðingarstað, heimilisfang og númer vegabréfs eða persónuskilríkja þess einstaklings sem er réttmætur fulltrúi lögpersónu,

b) tegund, framleiðslunúmer, hlaupvídd og önnur einkenni umrædds skotvopns, svo og raðnúmer.

[en] 3. Information on the acquisition of firearms shall be communicated without delay and shall include the following:

(a) the date of acquisition of the firearm and the identity of the person acquiring it, i.e.:
in the case of a natural person: surname, forenames, date and place of birth, address and passport or identity card number, date of issue and details of the issuing authority, whether firearms dealer or not,
in the case of a legal person: the name or business name and registered place of business and the surname, forenames, date and place of birth, address and passport or identity card number of the person authorised to represent the legal person;

(b) the model, manufacturer''s number, calibre and other characteristics of the firearm in question and its serial number.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 91. gr., 3. mgr., b-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
framleiðslunúmer - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira