Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamæraumferð
ENSKA
border traffic
FRANSKA
trafic frontalier
ÞÝSKA
Grenzverkehr
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Sértækar reglur Bandalagsins um staðbundna landamæraumferð ættu að bæta stjórnun þeirra aðila sem annast þjónustu á ytri landamærum sem gerir það auðveldara að takast á við þá erfiðleika sem upp koma í reynd vegna krafna um að stimpla kerfisbundið í ferðaskilríki ríkisborgara þriðju landa.

[en] Specific Community rules on local border traffic should improve the management of external borders by the services responsible, making it easier to overcome any practical difficulties arising from the requirement to stamp third country nationals'' travel documents systematically.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2133/2004 frá 13. desember 2004 um þá kröfu að lögbær yfirvöld aðildarríkjanna stimpli kerfisbundið í ferðaskilríki ríkisborgara þriðju landa þegar þeir fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna og um breytingu á ákvæðum samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og Sameiginlegu handbókarinnar í því skyni

[en] Council Regulation (EC) No 2133/2004 of 13 December 2004 on the requirement for the competent authorities of the Member States to stamp systematically the travel documents of third country nationals when they cross the external borders of the Member States and amending the provisions of the Convention implementing the Schengen agreement and the common manual to this end

Skjal nr.
32004R2133
Athugasemd
Áður þýtt sem ,umferð yfir landamæri´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira