Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirför yfir landamæri
ENSKA
cross-border hot pursuit
FRANSKA
poursuite transfrontalière
ÞÝSKA
grenzüberschreitende Nacheile
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í samræmi við viðeigandi alþjóðasamninga og að teknu tilliti til staðbundinna aðstæðna og tæknilegra möguleika skulu samningsaðilarnir, sérstaklega á landamærasvæðum, sjá fyrir síma-, þráðlausu fjarskipta- og telexsambandi og annars konar beinu sambandi í þeim tilgangi að auðvelda samvinnu lögreglu og tolls og einkum til þess að unnt sé að senda upplýsingar í tæka tíð í tengslum við eftirlit og eftirför yfir landamæri.

[en] In accordance with the relevant international agreements and account being taken of local circumstances and technical possibilities, the Contracting Parties shall install, in particular in border areas, telephone, radio, and telex lines and other direct links to facilitate police and customs cooperation, in particular for the timely transmission of information for the purposes of cross-border surveillance and hot pursuit.

Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 44. gr., 1. mgr.

Aðalorð
eftirför - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira