Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærayfirvald
ENSKA
border authority
FRANSKA
autorité chargée des contrôles à la frontière
ÞÝSKA
Grenzkontrollbehörde
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að skylda flugrekendur til að eyða, innan sólarhrings frá komu flutningatækisins skv. 1. mgr. 3. gr., þeim persónuupplýsingum sem þeir hafa safnað og sent til landamærayfirvalda samkvæmt þessari tilskipun.

[en] Member States shall take the necessary measures to oblige carriers to delete, within 24 hours of the arrival of the means of transportation pursuant to Article 3(1), the personal data they have collected and transmitted to the border authorities for the purposes of this Directive.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/82/EB frá 29. apríl 2004 um skyldu flutningafyrirtækja til að veita upplýsingar um farþega

[en] Council Directive 2004/82/EC of 29 April 2004 on the obligation of carriers to communicate passenger data

Skjal nr.
32004L0082
Athugasemd
Áður þýtt sem ,yfirvald sem annast eftirlit á landamærum´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira