Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innri landamæri
ENSKA
internal borders
FRANSKA
frontière intérieure
ÞÝSKA
Binnengrenze
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í mati framkvæmdastjórnarinnar kom fram að framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1295/2003 hefði verið árangursrík og undanþágukerfið talið skilvirkt, sveigjanlegt og fullnægjandi til að stýra komu og stuttri dvöl meðlima ólympíufjölskyldunnar, sem tóku þátt í leikunum, innan Schengen-svæðisins án innri landamæra.

[en] In its evaluation, the Commission concluded that the implementation of Regulation (EC) No 1295/2003 was successful, and the derogation system has been considered effective, flexible and adequate for regulating the entry and short stay of members of the Olympic family participating in the Games, within the Schengen area without internal borders.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2046/2005 frá 14. desember 2005 um fyrirhugaðar ráðstafanir til að einfalda málsmeðferð við umsókn og útgáfu vegabréfsáritana til þeirra sem tilheyra ólympíufjölskyldunni og taka þátt í Vetrarólympíuleikunum eða Vetrarólympíuleikum fatlaðra í Tórínó árið 2006

[en] Regulation (EC) No 2046/2005 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2005 relating to measures envisaged to facilitate the procedures for applying for and issuing visas for members of the Olympic family taking part in the 2006 Olympic and/or Paralympic Winter Games in Turin

Skjal nr.
32005R2046
Aðalorð
landamæri - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð