Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varsla skotvopna
ENSKA
possession of firearms
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um 3. gr. skulu aðildarríkin einungis heimila einstaklingum, sem til þess hafa gildar ástæður, að afla sér og hafa skotvopn í vörslu sinni ef viðkomandi:

a) hefur náð 18 ára aldri, nema þegar um er að ræða annars konar öflun en kaup og vörslu skotvopna til veiða eða íþróttaskotfimi, að því tilskildu að þeir sem eru yngri en 18 ára hafi leyfi foreldra, eða séu undir leiðsögn foreldra eða fullorðins aðila sem hefur gilt skotvopna- eða veiðileyfi, eða séu innan leyfilegrar eða samþykktrar þjálfunarmiðstöðvar.

[en] Without prejudice to Article 3, Member States shall permit the acquisition and possession of firearms only by persons who have good cause and who:

(a) are at least 18 years of age, except in relation to the acquisition, other than through purchase, and possession of firearms for hunting and target shooting, provided that in that case persons of less than 18 years of age have parental permission, or are under parental guidance or the guidance of an adult with a valid firearms or hunting licence, or are within a licenced or otherwise approved training centre;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/51/EB frá 21. maí 2008 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/477/EBE um eftirlit með öflun og vörslu vopna

[en] Directive 2008/51/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 amending Council Directive 91/477/EEC on control of the acquisition and possession of weapons

Skjal nr.
32008L0051
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skotvopnaeign´ en breytt 2010.

Aðalorð
varsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira