Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notendaeftirlit
ENSKA
user control
FRANSKA
contrôle de l´utilisation
ÞÝSKA
Benutzerkontrolle
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir í tengslum við sitt landsbundna Schengen-upplýsingakerfi II (N.SIS II), þ.m.t. öryggisáætlun, í því skyni:
... e) að koma í veg fyrir að þeir sem hafa ekki til þess heimild geti notað sjálfvirk gagnavinnslukerfi með hjálp gagnasamskiptabúnaðar (notendaeftirlit), ...

[en] Each Member State shall, in relation to its N.SIS II, adopt the necessary measures, including a security plan, in order to:
... e) prevent the use of automated data-processing systems by unauthorised persons using data communication equipment (user control);

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1987/2006 frá 20. desember 2006 um stofnsetningu, rekstur og notkun annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (SIS II)

[en] Regulation (EC) No 1987/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on the establishment, operation and use of the second generation Schenge Information System (SIS II)

Skjal nr.
32006R1987
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira