Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðolía
ENSKA
petroleum oil
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Jarðolía og olía, fengin úr bikkenndum efnum, þó ekki óhreinsuð olía, einnig blöndur, ótaldar annars staðar, sem í eru, miðað við þyngd, 70% eða meira af jarðolíu eða olíu sem fengin er úr bikkenndum efnum, enda sé þessi olía grunnþáttur blandnanna.

[en] Petroleum oils and oils obtained from bituminous materials, other than crude; preparations not elsewhere specified or included, containing by weight 70 % or more of petroleum oils or of oils obtained from bitmunous materials, these oils being the basic constituents of the preparations.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3576/92 frá 7. desember 1992 um skilgreiningu hugtaksins upprunavara sem gildir um tilteknar afurðir úr jarðefnum og tilteknar afurðir úr efnaiðnaði eða skyldum iðnaði, innan ramma samkomulags um tollfríðindi sem Bandalagið veitir þriðju löndum

[en] Council Regulation (EEC) No 3576/92 of 7 December 1992 on the definition of the concept of ''''originating products'''' applicable to certain mineral products and to certain products of the chemical or allied industries, within the framework of preferential tariff arrangements granted by the Community to third countries

Skjal nr.
31992R3576
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira