Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
appelsínuolía
ENSKA
orange oil
DANSKA
orangeolie
SÆNSKA
apelsinolja
FRANSKA
essence d´orange
ÞÝSKA
Orangenöl
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Margs konar rannsóknir hafa leitt í ljós að gera má ráð fyrir að plöntuverndarvörur sem innihalda appelsínuolíu fullnægi almennt kröfunum sem mælt er fyrir um í a- og b-lið 1. og 3. mgr. 5. gr. tilskipunar 91/414/EBE, einkum að því er varðar þá notkun sem var rannsökuð og lýst í endurskoðunarskýrslu framkvæmdastjórnarinnar. Því er rétt að samþykkja appelsínuolíu.

[en] It has appeared from the various examinations made that plant protection products containing orange oil may be expected to satisfy, in general, the requirements laid down in Article 5(1)(a) and (b) and Article 5(3) of Directive 91/414/EEC, in particular with regard to the uses which were examined and detailed in the Commission review report. It is therefore appropriate to approve orange oil.

Skilgreining
[en] orange oil is an essential oil produced by cells within the rind of an orange fruit (Citrus sinensis fruit). In contrast to most essential oils, it is extracted as a by-product of orange juice production by centrifugation, producing a cold-pressed oil. It is composed of mostly (greater than 90%) d-limonene, and is often used in place of pure d-limonene. D-limonene can be extracted from the oil by distillation (Wikipedia)

Rit
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1165/2013 frá 18. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu appelsínuolíu, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011

Skjal nr.
32013R1165
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.