Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vakta
ENSKA
monitor
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hver rekstraraðili eða umráðandi loftfars skal vakta losun gróðurhúsalofttegunda á grundvelli vöktunaráætlunar sem lögbært yfirvald hefur samþykkt í samræmi við 12. gr., með tilliti til eðlis og reksturs stöðvarinnar eða flugstarfseminnar sem hún á við um.

[en] Each operator or aircraft operator shall monitor greenhouse gas emissions on the basis of a monitoring plan approved by the competent authority in accordance with Article 12, taking into account the nature and functioning of the installation or aviation activity to which it applies.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2066 frá 19. desember 2018 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2066 of 19 December 2018 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EU) No 601/2012

Skjal nr.
32018R2066
Athugasemd
Samþykkt 2001 að nota ávallt þýðinguna ,vakta´, ,vöktun´ o.s.frv. þegar því verður við komið.

Orðflokkur
so.