Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftslagsskilyrði
ENSKA
climatic conditions
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Loftslagsskilyrði, framleiðsluaðferðir og neysluvenjur eru mjög ólík frá einu svæði til annars í Bandalaginu.

[en] ... climatic conditions, production methods and eating habits vary widely in different parts of the Community;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 194/97 frá 31. janúar 1997 um hámarksmagn tiltekinna mengunarefna í matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 194/97 of 31 January 1997 setting maximum levels for certain contaminants in foodstuffs

Skjal nr.
31997R0194
Athugasemd
Áður þýtt sem ,veðurskilyrði´ en breytt 2005. ,Veðurfarsskilyrði´ er notað þegar vísað er til veðurfarsskilyrða á tilteknum árstíma eða á tilteknu tímabili. ,Loftslagsskilyrði´ er þá notað þegar fjallað er um veðurfar á löngu tímabili og á stóru svæði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira