Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir á sviði upplýsingar
ENSKA
information measures
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Ráðstafanir á sviði upplýsingar og til að miðla dæmum um góða framkvæmd aðrar en þær sem lýst er í þætti A.

[en] Information measures and measures disseminating examples of good practice, other than those described in Section A;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1934/2000/EB frá 17. júlí 2000 um ár tungumálanna 2001 í Evrópu

[en] Decision No 1934/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 17 July 2000 on the European Year of Languages 2001

Skjal nr.
32000D1934
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,upplýsingaherferð´ en breytt 2010.

Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
upplýsingarráðstafanir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira