Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðabólga af völdum veiru
ENSKA
viral arthritis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þó skal stytta þennan tíma í 12 mánuði ef dýrum, sem sýkt eru af mæði visna eða liða- og heilabólgu í geitum af völdum veiru, hefur verið slátrað og eftirlifandi dýr hafa sýnt neikvæða svörun við tveimur prófum sem viðurkennd eru samkvæmt málsmeðferðinni í 15. gr.

[en] However, this period shall be reduced to 12 months if the animals infected with maedi visna or caprine viral arthritis/encephalitis have been slaughtered and the remaining animals have reacted negatively to two tests recognized under the procedure set out in Article 15, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/68/EBE frá 28. janúar 1991 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með sauðfé og geitur

[en] Council Directive 91/68/EEC of 28 January 1991 on animal health conditions governing intra-Community trade in ovine and caprine animals

Skjal nr.
31991L0068
Aðalorð
liðabólga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira