Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- dýralyfjaleifar
- ENSKA
- veterinary drug residues
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Í þessum skilgreiningum tekur hugtakið dýr til fiska og villtra dýra, planta tekur til skóga og villtra plantna, hugtakið plágur tekur til illgresis og aðskotaefni til varnarefna- og dýralyfjaleifa og aðskotahluta.
- [en] For the purpose of these definitions, animal includes fish and wild fauna; plant includes forests and wild flora; pests include weeds; and contaminants include pesticide and veterinary drug residues and extraneous matter.
- Rit
-
[is]
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um beitingu ráðstafana um hollustuhætti og heilbrigði dýra og plantna, 5. gr.
- [en] Marrakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on the Application of Sanitary and Phytosanitary Measures
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.