Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslustyrkur
ENSKA
production subsidy
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Svo lengi sem mismunur er í Breska konungsríkinu á verðum, sem fengist hafa samkvæmt landsbundna kerfinu með tryggðu verði, og markaðsverðum sem leiðir af beitingu kerfa sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar og ákvæðum þessa bálks, er því aðildarríki heimilað að viðhalda framleiðslustyrkjum.

[en] For such time as there is a difference in the United Kingdom between prices obtained under the national system of guaranteed prices and market prices resulting from the application of the mechanisms of the common agricultural policy and the provisions of this Title, that Member State is authorized to retain production subsidies.

Rit
[is] Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

[en] Documents concerning the accession to the European Communities of the Kingdom of Denmark, Ireland, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Skjal nr.
11972B
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira