Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarf milli einkaaðila og opinberra aðila
ENSKA
private-public partnership
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki eru hvött til að beina stuðningi að lykilaðgerðum til þess að ná þessum markmiðum. Slíkar lykilaðgerðir geta falið í sér:
i. að byggja upp staðbundna samstarfsgetu og hvetja til og efla uppbyggingu á færni, sem getur hjálpað við að virkja staðbundna getu,
ii. að efla samstarf milli einkaaðila og opinberra aðila. Leader-aðgerðasviðið mun einkum halda áfram að gegna mikilvægu hlutverki við að ýta undir nýstárlegar aðferðir í dreifbýlisþróun og leiða saman einkageirann og hinn opinbera, ...

[en] In order to meet these priorities, Member States are encouraged to focus support on key actions. Such key actions could include:
i. building local partnership capacity, animation and promoting skills acquisition, which can help mobilise local potential;
ii. promoting private-public partnership. In particular, Leader will continue to play an important role in encouraging innovative approaches to rural development and bringing the private and public sectors together;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 20. febrúar 2006 um stefnumið Bandalagsins á sviði dreifbýlisþróunar (áætlunartímabilið 2007-2013)

[en] Council Decision of 20 February 2006 on Community strategic guidelines for rural development (programming period 2007 to 2013)

Skjal nr.
32006D0144
Aðalorð
samstarf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira