Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska, víðfeðma leiðréttingakerfið
ENSKA
European geostationary navigation overlay service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Forveri þess, EGNOS-kerfið (European geostationary navigation overlay service, þ.e. evrópska víðfeðma leiðréttingarkerfið) mun þegar verða tekið í notkun á árinu 2004 og hafa sambærilega skilvirkni.
[en] The European geostationary navigation overlay service (EGNOS) precursor system will already be operational in 2004, providing similar results.
Skilgreining
evrópskt, víðfeðmt leiðréttingarkerfi fyrir leiðsögu sem eykur nákvæmni þeirra leiðsögukerfa sem byggja á tímamælingum frá gervihnöttum (Orðasafnið Geimvísindi í orðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 166, 2004-04-30, 124
Skjal nr.
32004L0052
Aðalorð
leiðréttingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
EGNOS-kerfið
ENSKA annar ritháttur
EGNOS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira