Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbókunarréttur farþega
ENSKA
passenger cancellation right
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugfélögum hvors aðila um sig er heimilt að selja flugþjónustu milliliðalaust á yfirráðasvæði hins aðilans og, að eigin vild flugfélags, fyrir milligöngu umboðsmanna sinna nema sérstaklega sé kveðið á um annað í reglum um leiguflug í upprunalandi leiguflugsins er varða vernd greidds fjár farþega og afbókunar- og endurgreiðslurétt farþega.

[en] Any airline of each Party may engage in the sale of air services in the territory of the other Party directly and, at the airline''s discretion, through its agents, except as may be specifically provided by the charter regulations of the country in which the charter originates that relate to the protection of passenger funds, passenger cancellation and refund rights.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Singapúrs

Skjal nr.
T09S-loft-Sing-isl.
Aðalorð
afbókunarréttur - orðflokkur no. kyn kk.